Færslur dagsins: 30. mars 2012

Matarfíkn og átröskun

Grein sem birtist i mogganum eftir Lilju Guðrúnu fíkniráðgjafa og matarfíkil í bata
Matar- og/eða sykurfíkn er fíknisjúkdómur.  Sjúkdómurinn hefur bæði líkamlegar, andlegar og tilfinningalegar hliðar. Sá sem á við matarfíkn að stríða ánetjast matvælum með efnafræðilegum hætti og líkami einstaklinga með matarfíkn vinnur lífefnafræðilega öðruvísi úr mat heldur en líkami „venjulegra“ […]