Færslur dagsins: 29. mars 2012

Orðin full í fyrsta skipti……

Well, komin frá Birmingham og búin að fá mína fyrstu fyllingu. Þetta gekk nú ekki snuðrulaust fyrir sig hehe. Átti að mæta upp á spítala kl 09 og var alveg í tíma með það en svo byrjaði ég að finna fyrir einhverjum ónotum í maganum og ógleði. Þetta hlýtur að líða hjá, hugsaði ég og […]