Færslur dagsins: 23. mars 2012

Diet Cola skrímslið

Ég er við það að slá heimsmet í flokki: “fertugra húsmæðra í daglegri drykkju á diet cola drykkjum”. Ferlega ógeðslegur titill samt! Nýlega skrifaði Sverrir Björn Þráinsson grein á pressan.is þar sem hann fjallar um skaðsemi gosdrykkjaneyslu, hann fjallar þó aðalega um gosdrykki sem innihalda sykur en diet gosdrykkir eru líka algert eitur. Ég er […]

Gæti unnið kappát við Hjalta Úrsus….. með góðu forskoti

Jæja, fröken gráðug er mætt á svæðið aftur… Held að bandið sé eins og ofvaxinn húllahringur utan um mallakútinn núna. Virðist ekki vera að halda neitt við. Ég gæti gleypt heilt oststykki í einum munnbita og tekið þátt í kappáti… og unnið Hjalta Úrsus með góðu forskoti… þannig er alla vega fílingurinn þessa dagana. Sum […]