Færslur dagsins: 19. mars 2012

Tími á fyllingu….

Nú finn ég að það er komin tími á fyllingu…. Síðasta vika gekk frábærlega vel í tengslum við mataræði þó svo að ég hafi staðið í stað…. en helgin var frekar svona mikið kaos. Á laugardaginn þá langaði mig aksjúlí í súkkulaði og allir voru að gæða sér á laugardagsnamminu hér á heimilinu. Nú ég […]