Færslur dagsins: 16. mars 2012

Markviss hreyfing

Markviss hreyfing er jú ein af þessum átta gullnu reglum okkar. Minnst 30 mín á dag í markvissa hreyfingu. Ég er nú ekki alveg búin að stilla mig inn á þetta. Fer að vísu alltaf út með hundinn minn í ca 20-30 mín gönguferð á dag, but thats it. Búin að setja mér allskonar markmið […]

Nammideildin er áskorun!

Ég er búin að standa mig ógissla vel í mataræðinu vikunni. Þrjár máltíðir á dag, ekkert milli mála og kaloríuinntakan töluvert undir því sem hún á að vera til að viðhalda þyngdinni. Ekkert gúmmulaði og eins undarlegt og það hljómar hafa munnvatnskirtlarnir ekki einu sinni tekið kippi þegar ég labba framhjá súkkulaðistykkjunum í búðinni. Þeir […]