Færslur dagsins: 13. mars 2012

Ábyrgðin er vissulega okkar en hvernig væri að fá samvinnu frá stjórnvöldum

Offita er algengasta heilsuvandamálið í okkar samfélagi í dag og ÓMG hvað það kostar okkur í peningum og vanlíðan. Ef ríkiskassinn legði meiri áherslu á alvöru-forvarnir í tengslum við offitu, þá er ég að meina ekki bara einhverja útgáfu bæklinga og fyrirlestra fyrir foreldra og skólafólk, heldur alvöru forvarnir sem leiða til betra mataræðis og […]

Ástæður

Fyrir mig var það mikið mál að ákveða að fara í magabandsaðgerð. Ég las mér töluvert til um aðgerðina sjálfa, blogg annarra sem höfðu farið í aðgerðina, horfði á myndbönd á youtube auk þess að ræða við lækninn sem framkvæmdi aðgerðina og aðrar konur sem voru búnar að fara í aðgerðina eða búnar að ákveða […]

Afhverju blogg?

Mér fannst alveg frábært að geta leitað mér ráða hjá reyndari konum þegar ég var að ákveða hvort ég ætti að fara í aðgerðina auk þess sem það hefur styrkt mig mikið eftir aðgerðina að geta lesið/skoðað hvað aðrir í svipuðum aðstæðum eru að ganga í gegnum. Lítið var samt um að íslenskar konur eða […]