Afhverju blogg?

Mér fannst alveg frábært að geta leitað mér ráða hjá reyndari konum þegar ég var að ákveða hvort ég ætti að fara í aðgerðina auk þess sem það hefur styrkt mig mikið eftir aðgerðina að geta lesið/skoðað hvað aðrir í svipuðum aðstæðum eru að ganga í gegnum. Lítið var samt um að íslenskar konur eða karlar séu að blogga um þessa reynslu sína en það er skiljanlegt ekki vilja allir vera með sín persónulegu mál á netinu. Það er þannig líka með mig að ég vil halda þessu prívat að einhverju leyti og því kaus ég að blogga ekki undir réttu nafn. En ég er til í að svara öllum fyrirspurnum sem kunna að koma bæði hér á blogginu sjálfu og á netfanginu lapbandgirl1@gmail.com

2 ummæli

  1. 29. apríl 2012 kl. 0.19 | Slóð

    Til hamingju mef0 nafnif0 elsku fre6ndi c1gfast d6rn er bara mjf6g fednt og e9g se9 af0 forladrer feednir halda sig framalega ed stafrf3finu. En bif0 af0 heilsa f6llum fer af0 kedkja ed heimsf3kn e1 eftir af0 gefa fee9r sme1 pakka. Bless bless Hf3lmfredf0ur fre6nka

  2. 30. apríl 2012 kl. 14.33 | Slóð

    LuUNAG rlhrnwmyhmxq